Sko, yfirleitt á þeim samkomum sem ég fór á var einhver að syngja. Til dæmis á einum staðnum eru tvær söngkonur greinilega alltaf að keppast um athyglina. Mér fannst fólkið vera mikið að keppa um athygli innbyrðis. Síðan finnst þeim voðalega gaman að setja hendi á mann og segjast vera að blessa mann (frábært þegar maður er snertifælinn).