Konan frá Þjóðskrá sem ég talaði við sagði að ég gæti haft þetta sem seinna miðnafn… Ég samt sleppi því eins mikið og ég get að hafa föðurnafnið inni, enda var ég að taka Svanberg inn til að sleppa við hitt. Þetta var smá kjánalegt. Þegar ég var búin að bíða í svona mánuð ákvað ég að hringja til að forvitnast smá, hringdi eitthvert þar sem mannanafnanefnd átti að vera með símanúmer, var sagt að það gæti tekið 4-6 vikur að skipta um nafn, og ég ætti að hringja í Þjóðskrá. Ég hringdi í...