Já, ég er nefnilega ekkert búin að ákveða alveg hvert. Hef skoðað nokkrar síður. Þetta lookar allt ágætlega. Ég var með gítarkennara þegar ég var yngri, ég komst voðalega lítið áfram og mér var eiginlega sama af því að ég nennti þessu ekki, en í dag hefði ég viljað hafa almennilegan kennara. Ég meina, ég tók frumstig á gítar eftir fimm ár, en ég er að taka það á flautu eftir eitt og hálft ár… Mig langaði aðallega að athuga hvort að einhver góður hugari gæti miðlað góðri eða slæmri reynslu úr...