Valkyrjur eru konurnar sem sækja þá látnu af stríðsvettvangi til að safna liði fyrir Óðinn. Nornir eru konum sem geta galdrað og hafa verið tuttugu og ein nornabrenna á brennuöld, en tuttugu galdramenn voru brenndir- en aðeins ein norn. Vona að þetta hjálpi.