1. Húsið er venjulegt heimahús en í draumnum virkaði það eins og virki, enginn gæti ráðist á mig þar. 2. Fólkið í draumnum lét alveg eins og ég þekki það, var ekki neitt skrítið, nema nágranakonan- sem myndi ekki fara að gráta inni á klósetti heima hjá mér- myndi frekar hringja í lögguna (gleymdi að segja að hún þorði ekki að hringja). 3. Daumurinn var skrítinn að því leiti að ég mundi hann þegar ég vaknaði-reyndar man maður alla drauma næstum á þessum stað-draumurinn var ekki þungur, en ég...