Ég myndi treysta hundinum mínum, einu sinni var ég að fara inn í húsið mitt, með hettu fyrir andlitinu svo hundurinn minn sá ekki hver ég var. Hundurinn minn fór að urra en um leið og ég tók hettuna af fór hún að dilla skottinu. Annars er þetta eiginlega Boxer/spaniel.