Hundastelpan mín lifir fyrir fjölskyldu mína, og matinn okkar. Einhver hélt að hægt væri að hafa hunda frjálsa, þeir yrðu á endanum eins og refir, allir skotnir, drepast úr hungri og kanski breiða út sjúkdóma, ég veit það ekki. Annars þurfti alltaf að setja eitthvað yfir sandkassann heima hjá mér svo kettir migu og skitu ekki í hann. Af því að ég er með ofnæmi fyrir köttum mynd ég fá ofnæmiskast.