Ég fæ svona 13.000 á mánuði fyrir að passa, taka til, moppa húsið, taka úr uppþvottavélinni, setja í uppþvottavélina, fara út með hundinn… En allavega á ég að bera út en pabbi gerir það oft fyrir mig svo ég hjálpa bara til heima, ég fæ bara launin, en ég geri líka fullt, hefuru prufað að eiga tvo bræður sem varla vita hvað það er að ganga frá?