Nei, af því að þú ert strákur og til þín eru ekki eins strangar kröfur á borð við: Hafa fallegt andlit, fáar eða engar bólur, vera máluð alveg fullkomlega, hárið vel þvegið og greitt í fallega hárgreiðslu með fullkomni skiptingu, góða lykt af hárinu, vera með falleg viðbein, aðeins fyrir ofan miðlungsstór brjóst og þau falleg… , ekki feit, ekki feit læri, hafa fallega fætur, fallega ökkla og lýtalausar tær, hafa góðann húmor, ekki löt, og helst ekki rauðsokka, hafa flottann rass… Á ég að halda áfram?