ég fékk líka í afmælisgjöf ensk/íslenska orðabók, tölvu, og nota hana mikið. Er að vinna í því að komast í hraðferð sem er orðið líklegra af því að miðferð og hraðferð var sameinuð (allir tossar í einn bekk…) og ég með 8,3 á seinasta kaflaprófi. Ætla líka að biðja um flutning á annarskiptum vegna stráks sem lætur mig ekki í friði…