ég lofa bara að hringja og láta vita þegar klukkan er orðin tíu og láta vita hvenær ég kem heim, hvort ég ætli að fá far hjá Kindinni eða öðrum eða hringja heim aftur og láta ná í mig, eða náttúrulega að labba ef það er stutt. Segðu: “En mamma, ég er orðin X gömul og nógu ábyrg til að vera úti aðeins lengur, ég lofa að hringja klukkan tíu.”