Ég var einu sinni grænmetisæta í þrjá daga, af því að mamma var svo oft með kjötbollur í matinn (ég hata kjötbollur) í mótmælaskyni. En ég væri alveg til í að vera grænmetisæta. Og meðan ég man, það er heilt grænmetisborð í skólanum mínum, mikið úrval og gott grænmeti. Annars er ég með ofnæmi fyrir nokkrum matvörum og mér finnst stundum vera litið niður á mig, af því að ef ég fæ eitthvað betra en “vondan” fisk verða allir fúlir…