Á Ísafirði heitir þetta rósaball, ég spurði hvort að það mætti biðja um einhvern sérstakann (þeir sem vilja fara í pott) þá segir pirrandi manneskjan “Þú ert komin í pottinn, bannað að biðja”. Svo lendi ég með einhverjum allt í lagi gaur, en svo var einhver sem bað um að fara með honum þannig að ég lenti með leiðinlegasta stráknum í öllum árgangnum (oftast kallaður foringi “kroppagengisins”…