Núnú, mín hunda er skráð á pabba minn, ég borga helminginn af hundaleyfinu árlega og sprauturnar hennar. En út af ofnæmi mínu settum við upp auglýsingar og ég mátti alveg velja hver fengi. Sagði nei við tvær sem ég treysti algerlega ekki. Önnur hafði aðeins águga á hvolpum sem hún gæti átt og hin var… ekki áreiðanleg. Hún er ekki farin, og fer líklega ekki. Ofnæmið skánaði svo mikið á stuttum tíma eftir að helv* frjókornin fóru.