Ójá, ég er ekki mikil félagsmanneskja, svo að straffið skipti mig nákvæmlega engu máli. Jájá, vera komin inn fyrir átta, var í eineltisveseni á þessum tíma og langaði hvort sem er ekkert að vera nálægt meirihlutanum af jafnöldrum mínum. Þetta var eina skiptið sem ég hef verið sett í straff, vona bara að þau komist ekki að 3,6 í stæ (kennarinn er krossþroskaheftur). Var að passa, þannig að ég get ekki síað út það sem ég er að hugsa og það sem ég er að skrifa, skrifa bara það sem ég er að...