Þú færð sýkingu ef þú tekur stýrurnar úr augunum á hundinum (þurrkar kannski af þér) og nuddar augun í þér. Bara að láta þig vita. Hundan mín fær miklar stýrur vegna sýkingar, við fórum með hana til dýralæknisins, sem gaf okkur vökva til að setja í augun (hún er ánægð, fær alltaf nammi þegar búið er að setja í).