Það leið næstum yfir mig þegar ég fór seinast í blóðprufu, enda er konan hérna alger vitleysingur, stórar nálar (henni finnst erfitt að finna æðar) og svo voru teknar tvær litlar tilraunaglasaflöskur… Ég var ekki viðræðuhæf næsta klukkutímann =P
Ef maður er að sýna krafta sína þá hoppar maður ekki bara um eins og vitleysingur, maður sýnir trix… ekki bara eitt heljarstökk. Litli bróðir minn getur miklu betur þótt að hann sé ekki í landsliðinu (er það til hérna??)
æi, ég sá einhvern 15þús kall á heimasíðunni =/ Ég er að tala um fjarnám, ég borga 6þús fyrir venjulegt nám hérna heima en fjarnám er auðvitað dýrara… Bætt við 5. júní 2007 - 20:57 Ah, já, auðvitað ódýrara þegar maður fær endurgreitt =P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..