Ég tók það fram í greininni að ég væri ekki að tala um mikið ofnæmi, því að það tæki nær endalausan tíma. Ég er ekki með lítið ofnæmi, ég er með ofnæmi fyrir öllu loðnu, grasi, frjókornum, myglusveppi, eggjum og bráðaofnæmi fyrir fiski. -Sem er ekki lítið btw…