*Klæðir sig í skothelt vesti og felur sig bak við skothelt gler* Eh, ég pantaði þetta veður til þess að hafa það kósý með hálsbólgu… Rafmagnið hérna er alltaf að “blikka” og það fór af í nótt… Vindur og snjór hérna, og litli bróðir minn einhversstaðar… veit ekkert hvar hann er, rúntaði helling áðan að leita að litla bjánanum…