Ah, svo að þetta er krampi sem maður fær í magann… Ég útskýri það bara með “maginn fer í klessu” … Allaveganna lenti ég í því að ég borðaði ís úti í london, og þar sem ég vissi að það þýddi lítið fyrir mig að fara á spítala, miðað við vesenið sem það yrði, þá harkaði ég það af mér, tók heilt pilluspjald af lyfjum sem gera mig verulega sljóa… Ég fann til í maganum þegar ég las söguna =P Gaman að lesa :)