tehe, ég sá spurningabunkann hjá prófdómaranum, eða það er að segja efsta blaðið, svo sneri hann þeim á hvolf og leyfði mér að velja. Þannig að ég valdi ekki það blað sem ég sá, þar sem það var um ljósabúnaðinn og ég vissi afskaplega lítið um hann =P Prófið mitt var um takkana í bílnum, ég þurfti að útskýra eitthvað drasl, og útskýra hvernig ætti að skipta um dekk.