Ég fékk ekki einu sinni launaseðil síðast… fékk laun, en ekki launaseðil. Svo er kerfi á netinu þar sem maður getur séð tímana sína, ég kemst ekki inn á mitt og í hvert skipti sem ég nefni að ég kemst ekki inn á það fær maður bara pirring og vesen. Þannig að eins og ég gleymdi að stimpla mig inn um daginn, að ég veit ekki hvort að yfirmaðurinn hafi lagað það eða ekki.