Well, fólkið sem verslar í Bónus hérna virðist vera með meiri kurteisi, við höfum einstaka sinnum lent í því að kerra er skilin eftir úti, en þá er það bara ein. Það tala allir góða íslensku sem vinna í Bónus hérna og við vitum hvar allt er, eða náum í einhvern sem veit það.