Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

LightsOut
LightsOut Notandi frá fornöld 33 ára karlmaður
1.074 stig
The waves come crashing as I sail across the waters,
And I hope against hope that the cold steel hull will carry me to salvation.

Re: Droppa niður heilt skref?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 7 mánuðum
það var ekkert

Re: Droppa niður heilt skref?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ef þú átt tuner þá er það ekki EADGBe heldur DGCFAd

Re: Epiphone Goth Les Paul pickupar?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ég er að selja pickuppa úr Gibson Les Paul standard. http://www.gibson.com/Products/Accessories/Gear/Pickups/Modern%20Classics/ hérna eru hljóðdæmi. Það vantar krómhlífina á neck pickuppin en annars eru þeir í gósðu standi. Sel þá saman á 10.000 kall. Angus

Re: Fender

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ég á einmitt Japanskan Fender Jaguar og það eina sem hægt er að setja út á hann er rafkerfið. Annars VAR munur á Made in Japan og Crafted in Japan þar sem CIJ þykir betra. Nú er hins vegar búið að leggja niður verksmiðjuna sem MIJ gítararnir voru framleiddir.

Re: Að mála gítar (ný og endurbætt útgáfa)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það er nákvæmlega það sem ég er að gera. Fékk ódýran gítar í jólagjöf gagngert til þess að taka í gegn

Re: ódýrir gítarar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ekki hugmynd. Myndi bara nota Shopusa eða bara senda þeim tölvupóst þartna hjá Rondo

Re: ódýrir gítarar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Getur verið að þeir séu hættir með þá

Re: ódýrir gítarar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já, ég er á Electric guitar og Backstage with the band, stundum Open jam og effects

Re: ódýrir gítarar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
mikið rétt, www.harmony-central.com hvað er nickið þitt þar? mitt er InterpolJagua

Re: ódýrir gítarar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já maður má samt ekki búast við of miklu því þetta eru jú ódýr hljóðfæri. En ef maður veit við hverju maður á að búast þá er þetta snilld

Re: ódýrir gítarar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já agile gítararnir eru mjög góðir. SX eru líka ágætir. SJM gítarinn frá þeim er ekkert smá svalu

Re: Rafmagnspíanó

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sorrý, ég hélt þú værir byrjandi að fara kaupa sitt fyrsta:S:S:S

Re: Úrslitakvöld Músiktilrauna.

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þeir hafa stórskánað en eru samt ekkert spes, allt í lagi bara. En hvað í fokkanum er málið með Drasllokal hljómsveitina þarna. ef ég mundi fara með gítarinn min og öskra bara eitthva kjaftæðidfhbdih´djsb´jscipvdpguhdpigbðodngojdnbkdgrsedasdgfggjh

Re: Úrslitakvöld Músiktilrauna.

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Modern day majesty eru vægast sagt ekki góðir, sá þá í hellinum fyrir nokkru þegar einhver færeysk bönd voru að spila þá voru þeir ýýýýýkt slappi

Re: Úrslitakvöld Músiktilrauna.

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hvaða band er núna klukkan 22 15, er þetta romance bandið?

Re: Rafmagnspíanó

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Pabbi á eitt stykki Wurlitzer og þar er mjög flott og skemmtilegt hljóðfæri. Það hefur hinsvegar bara eitt sánd(svo er hægt að stilla vibratoið) en það kemur ekkert í staðinn fyrir það sánd. Ef maður er hins vegar að leita að fjölbreytni er hljómborð, synthesizer og sampler miklu betra.

Re: Ég væri til í að eiga þetta...

í Metall fyrir 18 árum, 8 mánuðum
En ef þetta væri allt leiðinlegir diskar? Gæði en ekki Magn á fyllilega við í þessu tilviki

Re: Rafmagnspíanó

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Rafmagns píano er allt annað en hljómborð, Hljómborð er með sömpluðum sándum og getur verið með vigtuðum nótum en rafmagnspíano er með alveg eins mekkanisma og píanó fyrir utan það að hamrarnir slá í svokölluð “Tines” eins og í spiladós og það er pickup sem nemur hljóðið og sendir það í magnarann sem er oftast innbyggður. Fræg rafmangspíanó eru Wurlitzer og Rhodes

Re: ódýrir gítarar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ég myndi frekar kaupa frá www.rondomusic.net miklu betri gítarar:DGhost gítarinn gæti verið eitthvað sem þú ert að leita að

Re: *SPOILER*

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Dagbókin X Hringurinn frá Slytherin X Hufflepuff Bikarinn Eitthvað frá Ravenclaw EÐA Gryffindor Nistið sem var stolið úr hellinum Nagini oooooog Harry Potter?

Re: Að mála gítar (ný og endurbætt útgáfa)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
flestir bolt-on ekki allir samt

Re: Hvað fékk þig til að hlusta á metal ?

í Metall fyrir 18 árum, 8 mánuðum
já pabbi minner mjög svalur! Þaðan fékk ég líka fyrsta gítar og “Heilögu Slayer Þrenninguna”(Reign in Blood, Seasons in the Abyss og South of Heaven)

Re: Severus Snape – vondur eða góður?

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Mér finnst skýna í gegn í þessum kafla að Snape þykir mjög vænt um Draco. Hann vill vernda hann og hann vill hjálpa honum. Það að vernda dreng sem er honum ekkert skyldur er fyrsta vísbendingin í bókinni um að Snape sé ekki vondur maður. Snape er tilbúinn að hjálpa og vernda einhvern sem er “vondur” við að gera vondan hlut, hvað er það sem gerir það gott?

Re: Hvað fékk þig til að hlusta á metal ?

í Metall fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Pabbi tók mig á Mastodon tónleikana:D

Re: Live bönd

í Metall fyrir 18 árum, 8 mánuðum
MASTODON og líka þarna… hvað heitir það aftur? metallica
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok