Rafmagns píano er allt annað en hljómborð, Hljómborð er með sömpluðum sándum og getur verið með vigtuðum nótum en rafmagnspíano er með alveg eins mekkanisma og píanó fyrir utan það að hamrarnir slá í svokölluð “Tines” eins og í spiladós og það er pickup sem nemur hljóðið og sendir það í magnarann sem er oftast innbyggður. Fræg rafmangspíanó eru Wurlitzer og Rhodes