Það er ekki eins og þeir séu eitthvað að fela sig. Eftir því sem ég best veit eru þeir að fara að túra Bandaríkin og svo hefur bæði verið hægt að fá Le Sanie de Siecles og Lorraine Rehearsal hérna á Íslandi en það er meira en önnur bönd geta státað af. Þeir eru bara á móti þessu “friend” bulli.
Það er galli í Safari í Leopard sem er þannig að ú getur ekki farið á https síður í gegnum proxy. Nú eru búin að koma 2 update á Leopard og fáránlegt að þeir séu ekki búnir að laga þetta.
Reyndar. En samt sem áður finnst mér vera allt of mikið af þráðum sem fjalla um það sama sem gerir það að verkum að það verður ekki eins gaman að skoða áhugamálið.
Pæling: Hvernig væri að gera svona FAQ svo það séu ekki alltaf að koma sömu spurningarnar. Eins og t.d.: “Er það vont?”, “Hvað kostar tattú?” og “Besti staðurinn”.
Batistini eru að mínu mati mun betri en Levi's. Allur frágangur, saumar og efni er betri. Svo þrengir maður þær bara til að fá rétt snið því þær kosta 6.000 en Levi's yfirleitt helmingi meira.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..