Arnar datt samt í þann pakkann að byrja strax hálfhrópandi ef svo má að orði komast og það gerir það að verkum að það verður óþægilegt að hlusta á það sem han er að segja.
Það er að hafa efni á einhverju, ekki eiga. Annars er ég sammála þér, þetta er mjög sæt stelpa sem hefur alveg efni á því að vera með meira sjálfstraust.
Hroki flestra menntaskóla kemur frá nemendunum en með því að kalla skólann ykkar “Menntaskólann” þá sýniði hroka sem er meiri og nær dýpra en hroki annarra skóla.
Það er einmitt málið, aðeins tveir skólar geta unnið þessa þrennu eins og þið skilgreinið hana. Gettu betur, Morfís og Söngkeppnin er nær því að vera hin raunverulega þrenna.
Í MH er það þannig að ef þú ferð út þá máttur ekki koma aftur inn. Það hefur ekki mikið verið kvartað yfir því held ég en þá er frekar reykt á klósettunum.
Þeir eru í rauninni bara að sýna kristnu fólki þá virðingusem við ættum að sýna þeim. Og til þess að bæta aðeins við í umræðuna þá byggjast trúarbrögð ekki eingöngu á helgiritunum. Það spilar meira inn í kristni en bara biblían og meira inn í Islam en bara Kóraninn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..