Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Gator Client Application

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta er eitthvað það mest óþolandi spyware sem ég þekki. Athugaðu hvort að það sé komið eitthvað í system tray hjá þér. Og náðu þér í adaware.

Re: Uzumaki

í Anime og manga fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ágætis bækur, en ég varð fyrir smá vonbrigðum með þriðju bókina. Fyrir þá sem eru hrifnir af þessu þá er til önnur hryllingsaga eftir sama höfund, hún heitir Tomie. Ég mæli nú samt ekkert svakalega með henni.

Re: Ráðstefnana á http://www.hugi.is/baldursgate/

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég styð þetta heilshuga

Re: Calm Lands og vesen

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég ætla að fá að klára svarið, skrifaði ekki alveg allt sem ég ætlaði. Þú finnur strákinn við stóran crystal. Ef að þú notar hann breytist Cloudy Mirror. Þá geturðu farið að ná í celestial weapons. Varðandi hurðina, þá þarftu að hafa Flower Scepter og Blossom Crown (ekki alveg klár á nöfnunum). Annað færðu fyrir þegar þú ert búinn að ná öllum skrímslunum á einhverju svæði (minnir Mount Gagazet), hitt færðu sem verlaun hjá kellingunni í Remiem Temple (eftir að þú ert búin/n að sigra Anima hjá...

Re: HVERJUM Á ÉG AÐ BYRJA Á!?

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Skiptir engu máli, allt mjög góðir leikir og sögurnar tengjast ekkert innbyrðis. Byrjaðu bara á þeim leik sem þér fynnst líta mest spennandi út.

Re: Calm Lands og vesen

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ef þú ferð út úr calm lands þar sem þú fórst fyrst inná það. Crystal skógurinn, það er fólk þar sem er búið að týna stráknum sínum. Talað nokkrum sinnum við það og finndu síðan strákinn.

Re: ætti ég að horfa á Ranma?

í Anime og manga fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þeir eru alveg vel þess virði, en eins og Vilhelm segir þá verður þetta að mestu endurtekning eftir þriðja season. Mæli mikið meira með að þú náir í bækurnar og lesir þær, sagan er mun betri.

Re: Bækurnar

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Er þeim eitthvað alverlega breytt?

Re: Bækurnar

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég man að ég fékk fyrstu bókina lánaða hjá bróður mínum afþví að mig vantaði eitthvað til að lesa á sjónum. Svo þegar við komum í land rauk ég náttúrulega strax út í bókabúð til að kaupa næstu 2 :-) Síðan beið ég mjög óþreyjufullur eftir bók 4 og keypti hana um leið og hún kom. Ég varð reyndar þónokkuð ósáttur við það að hafa ekki beðið lengur afþví að hún var í breska bindinu, en ég átti hinar í Ameríska (mikið flottara), þannig að ég keypti hana líka í Ameríska þegar það kom og gaf hina....

Re: Harry Potter?

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ef að þér finnst eitthvað að því að nota fyrirmyndir úr Hringadróttinsögu þá ertu nú ekki mikið inn í fantasíu. Gandalfur úr LotR var persónan sem skilgreindu steríótýpíska galdramanninn í ævintýrum. Og notaði Tolkien Óðinn sem meginfyrirmyndina að honum. (Nafnið Gandalfur er líka tekið af einum dverg í Snorra-Eddu)

Re: Lord of the rings leikurinn

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég á hann og finnst hann góður, öllum vinum mínum líka.

Re: Myrkradrótinn og hlutverk hans

í Tolkien fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Góð grein og skemmtileg pæling, fær mann til að hugsa aðeins. En smá aukapæling, þú barst Melkor saman við Lúsifer og valina saman við engla. Væri það ekki frekar að valirnir væru erki-englarnir og mayar þá lægra settir, aflminni englar? Mér finnst það líta betur út þannig, afþví að Lúsifer var ekki einn þegar hann féll heldur var hann með her af englum sjálfur, sem urðu að djöflum þegar hann féll (Balroggarnir og undirmenn eins og Sauron). Þá væri t.d. hægt að segja að Tulkas væri...

Re: Vampíru morð

í Spunaspil fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hérna er greinin af mbl fyrir þá sem nenna ekki að leita. Fundu höfuð í á í Svíþjóð Sænska lögreglan leitar enn vísbendinga vegna morðs á 22 ára karlmanni en lík hans fannst í á í klakaböndum. Líkamsleifar Marcus Noren fundust á mánudag og þriðjudag í Nissan-á sem rennur í gegnum borgina Halmstad, um 500 km suðvestur af Stokkhólmi. Systkin, 10 og 13 ára, fundu höfuð Noren á mánudag og búkurinn fannst daginn eftir, einnig í ánni. Tilkynnt var um hvarf Norens í síðustu viku. Lögregla segist...

Re: Kafbáturinn í FF7 - vandamál

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það hjálpar voða lítið, á ekkert save frá því áður en ég festi kafbátinn. Ég er búinn að gera þónokkuð mikið frá því ég fékk hann, Chocobo breeding, ná í Omnislash og eitthvað meira.

Re: Limit Breaks

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
FF6: Ég vissi alltaf að það væru limit break í honum, en þrátt fyrir að hafa klárað leikinn tvisvar fékk ég þau aldrei. Þannig að þau fá enga einkunn. FF7: Ég er ekki ennþá búinn að klára leikinn og ekki búinn að fá öll limit break en kerfið fynnst mér frekar gott, að hlaða upp limit gauge. Gef því 8. FF8: Mér fannst það svosem ágætt, en það var alltof auðvelt að fá þau. Kom líka að limit kerfin voru mismunandi eftir persónum sem mér fannst mjög skemmtilegt. Fær 6 hjá mér. FF9: Limitin í FF9...

Re: Hjálp með að nota FF7

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Veistu, ég stórefa að það sé málið, þar sem ég er að nota margfallt betri tölvu en var á markaðnum þegar FF7 kom út. FF7 hefur þekkt compatability vandamál með WinXP. En annars þá er ég búinn að leysa þetta vandamál, fann eitthvað fanpatch sem að lagar þetta.

Re: FF X-2

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
já, old news

Re: Bajj temple, Anima

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Auðvitað ætlaði ég að skrifa Anima.

Re: Hvar er best að byrja?

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það skiptir svosem ekki neinu sérstöku máli hvaða leik þú færð þér fyrst, það er enginn söguþráður sem helst á milli leikjanna. Bara einhver smá minni eins og nöfn á persónum, þá helst Cid :-). Fyrsti Final Fantasy leikur sem ég spilaði var FF1, spilaði hann hjá vini frænda míns í BNA, við höfðum enga hugmynd um hvað við áttum að gera í honum og Garland drap okkur alltaf í byrjuninni :-þ. Svo rakts ég miklu seinna á FF leikina fyrir Snes á emulator, og kláraði FF4 og FF6. Fyrsti leikurinn á...

Re: Leikjatölvufíkill í 14 ár

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
áttu ekki við Final Fantasy IV?

Re: Bajj temple, Anima

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Anime = hún, ekki hann

Re: Bajj temple, Anima

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ég man nú ekki hvaða stytta tilheyrir hvaða temple, minnir að 5, 3, 1, 2, 4, 6 sé röðin sem þú heimsækir þau í, en til að kveikja á styttunum þarftu að hafa náð í Destruct Sphere í viðeigandi musteri og notað hann, þ.e. náð í fjársjóðinn í musterunum. Það ætti að hjálpa þér að átta þig á hvaða musteri þú átt eftir að finna. Ég vona bara þín vegna að þú hafir náð í destruct sphere í musterinu sem þú færð Shiva, því að til að komast aftur inn þarftu að berjast við Dark Shiva. 6. musterið er Zanarkand

Re: Hvernig er gott að vinna Ozma

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það virkaði hjá mér, og það mjög vel meira að segja, drap Ozma í annari tilraun.

Re: Hvernig er gott að vinna Ozma

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég notaði Zidane, Steiner, Dagger og Vivi. Zidane var á hæðsta lvl, eitthvað um 67, og hann var svona 4 lvl hærri en næst hæðsti gaurinn, man ekki hver það var. Ég mæli samt með því að ná í öll furðudýrin fyrst, bæði uppá allt ap sem þú færð fyrir þau og til að færa ozma nær þér. Hafði alla í armor sem absorb'ar shadow og lét Steiner og Zidane verða berserk.

Re: Marmelade Boy

í Anime og manga fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það er reyndar löngu búið að þýða allar bækurnar, bara ekki af official fyrirtæki. Aðdáendur eru yfir höfuð margfalt fljótari að þýða heldur en “atvinnumenn”. Ég t.d. alla seríuna á ensku, og nokkrar aðrar líka, s.s. love hina.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok