Það sem Quad sagði. En það er alveg rétt, jújú, koffein í gosi og er það vatnslosandi alveg eins og í kaffi, en í kaffi er miklu miklu meira magn af koffeini en í kóki, og í kóki er miklu miklu meira magn af sykri, svo að augljóslega upp á vatnslosun að gera, drekkuru frekar kaffi en kók. Þess má til gamans geta að einu virku efnin í þessu Hydroxycut sem er verið að selja í Hagkaup er Koffein & Grænt Te, þannig í rauninni, geturu alveg eins drukkið kaffi bolla og grænt te, gerir sama gagnið....