George Harrison. Veröld/Fólk | Morgunblaðið | 18.1.2007 | 05:30 Uppkast að söngtexta selst dýrt handskrifuðum af bítilnum George Harrison, við lagið While My Guitar Gently Weeps seldist fyrir 300.000 dollara, eða um 21 milljón íslenskra króna, á uppboði í Bandaríkjunum nýlega. Söngtextinn er elsta útgáfa lagsins, svo vitað sé til, og inniheldur línur sem eru ekki í lokaútgáfu þess sem er að finna á Hvíta albúminu sem kom út árið 1968. Á textablaðinu má einnig sjá handskrifaðar leiðréttingar...