Reyndar hef ég lesið fern mismunandi manga/séð anime, sem heita Ragnarök. 1. Ragnarök the Animation, sem fjallar um nokkrar persónur í hlutverkatölvuleiknum, Ragnarök online. http://anidb.info/perl-bin/animedb.pl?show=anime&aid=1523 2. Matantei Loki Ragnarok, sem fjallar um ungan private detective sem heitir Loki, og er í raun og veru Loki Laufeyjarsonb, norrænt goð. http://anidb.info/perl-bin/animedb.pl?show=anime&aid=632 3. Ragnarök eftir Myung-Jin Lee, sem ég keypti á kostaverði af Svörtu...