þú sannfærir mig, ef ég hugsa út í það sjálfur núna þá hefur trúin drepið miklu fleiri en ótrúin gæti gert. En trúin hafði meiri áhrif á að hindra glæpi en að höggva af hendi, því þú gast alltaf komist upp með glæpi og ekkert gerðist, en þegar það er til guð þá kemstu ekki upp með neitt, og endar í brennandi helvíti. Ég spyr bara, hvenær ætlar fólk að átta sig á því að það er enginn guð?