Lol, ertu að reyna að láta hann falla? Frigg er kona Óðins og, eins og þú sagðir, veit örlög manna og er einnig tákn heimilismóðurinnar, varðveitingu hjónabands og móðurhlutverksins, enda er hún eiginlega drottning ásanna. Kona Þórs er Sif og hefur ekkert hlutverk þannig séð.