Þetta er áhugaverð pæling, en ég held það sé óumflýanlegt að þetta verði fordæmt út í ystu æsar líkt og samkynhneigð, og verði kallað ónáttúrulegt. Ég er einnig trúleysingi og ef genum mun geta verið stjórnað frá öllu “skaðlegu” fyrir barnið, þá, eins og greinahöfundur, hef ég alls ekkert á móti þeim sem kjósa framtíð sína með sínu eigin systkini. Eina neikvæða sem ég get séð akkurat núna, er að sambandsslit systkina geta slitið í sundur fjölskylduna, og gert fjölskyldufundi afar óþægilega.