Ég dreymi mjög oft að ég hoppi fram af einhverju, aðallega fjallsbrúnum, en þá gerist svolítið sem ég býst ekki við.. ég svíf. Ég hef hoppað af stiganum heima í draumi, ég sveif niður hann.. Ég skil það ekki, ég hef oft dreymt einnig að ég sé að labba niður stiga, misstígi mig og detti, þá vakna ég með þessa ónotatilfinningu að ég sé enn að falla. Svo er einn draumur sem ég hef mjög mikið verið að hugsa um: Ég kem heim til besta vinar míns og hann er með þessari stelpu sem ég hef aldrei séð...