Það var síðustu páska, þá sátum við vinir mínir fyrir utan hverfisbúðina þegar við sáum 2 stráka, 5 ára, labba inn einir og taka sér 2 stærstu nóa-páskaeggin hvor og labba svo rólega út aftur. Ég og vinir mínir hlógum þegar við sáum þetta og vorum að spá að gera ekki neitt í þessu, en svo kom einn búðarstarfsmaðurinn út og við sögðum honum að líta niður brekkuna, hann leit út og sá strákana og byrjaði að skokka á eftir þeim. Strákarnir litu við og sáu hann og byrjuðu þá að spretta í burtu og...