Að sjálfsögðu er þetta fíkn, en það er ekkert sem maður getur ekki komist yfir. Maður getur auðveldlega VALIÐ sér að hætta að reykja, hvort maður þurfi utanaðkomandi hjálp eða ekki kemur málinu í rauninni ekki við. Það er heldur ekki gott að koma með dæmi úr einkalífinu.. mamma og pabbi hættu bæði að reykja eins og ekkert væri sjálfsagðra eftir margra ára reykingar (15 ár held ég). Það er alltaf val, það er í rauninni það eina sem þú hefur.