Ég hef verið feimin mest allt mitt líf, hætti því í 9. bekk (er núna í 10.) svo ég ætti að vita hvernig það er. En á mínu feimnisskeiði, þá gat ég samt tjáð mig, þó það þýddi ekki að ég væri talandi um allt og alla. Þær fljóta þegjandi með öllu sem aðrir ákveða, og neita að mynda sínar eigin skoðanir. Það er ekki sniðugt, alls ekki. Svo fólk sem talar mikið er að tala um hluti, s.s, tala um sínar skoðanir. Þó það se´ekki merkilegt, kannski hvernig buxum skólastjórinn er í þá er það samt...