Ég sagði líka að ég held að fæstir notuðu þetta til að dissa homma beint, en samt eru þeir að nota þetta orð í neikvæðum tilgangi. Og þegar þú kallar einhvern þroskaheftan, þá ertu að segja að viðkomandi sé alls ekki gáfaður eða eitthvað þvíumlíkt. Það segir eitthvað. En þegar þú kallar einhvern homma. “Þú fílar stráka!” En það er bara ekkert neikvætt við það, svo ég bara skil ekki hvernig fólk notar þetta eða tekur þessu sem móðun. Bætt við 10. desember 2007 - 17:29 *móðgun, afsakið.