Það eina sem ég vill bæta við þessa umræðu hér er að, mér þykir það vera ótrúlegt þetta ósamræmi í áfengis- og sjálfræðislöggjöfinni. 18 ára má einstaklingur bjóða sig fram til þings, hann gæti orðið fjármálaráðherra og þar með verið yfirmaður ÁTVR, en samt má hann ekki versla í búðunum. Það er þetta sem að þarf að laga, svo er það annað mál hvort það eigi að setja áfengi í búðir. Og þetta myndi ekki fela í sér aukningu á drykkju 18 ára einstaklinga, heldur aðeins hætta að láta vini og...