Hvernig getur þú reynt að líkja því að koma stjórnmálaskoðunum sínum á framfæri, við það að mæta í party????? Þetta snýst ekki um að vera boðið, þetta snýst um það að öll þessi framboð eiga samarétt á því að fá umfjöllun frá fjölmiðlunum sama hvort þeir séu stórir eða litlir flokkar. Og þú talaðir eitthvað um auglýsingar, þær eru bara allt annað mál. Málið snýst um að fréttaþættir eru ekki auglýsingar, heldur umræðu vettvangar þar sem að allir sem að málinu koma eiga að fá að láta í sér...