Ég fór þangað og þetta var mjög slök sýning, mjög erfitt að sjá fyrir þá sem komu ekki snemma. Allir hestarnir frá 150-350 voru brandari, myndi ekki selja þá á yfir 100. Voru 4 hestar sem voru eitthvað varið í en það var Þögn frá Feti, Hringur frá Hvoli, Vindur frá Hala og einhver grár hestur. Annars var þetta mest allt yfir-verðsett og augljóslega reynt að selja bara túristum sem vissu ekki neitt um hestaverð(allt morandi í túristum). Svo var ein kona að selja 3 hesta, alla á 600.000 og það...