Ég hef farið í nokkrar verslunarferðir til Amsterdam og þá fer ég aðalega í búð sem kallast “Bijkupen”(man ekki alveg hvernig það er skrifað) en það þýðir víst Bíkúpan. Þetta er búð sem selur öll svona “dýrari” merki og ekkert smá flott. Annars er mjög fínt að versla í Amsterdam, fullt af svona “litlum-mollum” eins og kringal hérna á Íslandi.