hestamenn eiga ekkert meir en við í þessum veg Þetta er kolrangt, í mínu hestahverfi er BANNAÐ að keyra mótorhjólum og löggan stoppar þá sem eru á því. Það eruð ÞIÐ sem eruð að brjóta reglurnar, ekki hestamennirnir. Þið áttið ykkur líka kannski ekki á því að margir hafa dottið af baki(beinbrotnað, alvarleg meiðsl) útaf því að einhver heimskir krakkar á mótorhjólum bruna í gegnum hesthúsa hverfið og auðvitað fælast hestarnir (sérstaklega þeir sem er verið að temja) ÞIÐ eigið að sýna virðingu....