Margir hérna eru að segja þér að borða meiri ,,ruslmat“ en það gagnast ekki öllum útaf því að líkaminn auðveldlega brennir hann bara of fljótt. Þú ættir að drekka prótín drykki eða svona ”build/up“ og blanda ”build-uppinu" með léttmjólk en svo hægt og hægt blanda því með nýmjólk og smá rjóma útí. Þekki einn strák sem var rosalega grannur og hann gerði þetta og hann er miklu ,,feitari" eftir þetta svo þetta hjálpaði honum :)