Enn og aftur skrifa ég sama svar. Það eina sem ég veit er að við vorum hjá heimsnet, og við enduðum hjá Símnet útaf því að heimsnet hætti. Síminn hringdi í okkur og spurði hvort við vildum frekar færa okkur til Símans heldur en Ogvodafone og við sögðum bara já. Við nefndum aldrei að við vildum lækka downloadlimitið eða e-h slíkt, sko aðal málið er að við höfum verið með 1024k/bs tengingu í sirka 1 ár.. og með 1GB download limit með henni, en fyrir 2 mánuðum þá breyta þeir alltíeinu yfir í 100mb :/…