Hvað ertu að rugla? Ég skipti yfir í símann fyrir ári. Er búinn að vera með í 11 mánuði tengingu frá þeim sem ég fékk mér í byrjun “1024kb/s og 1GB download limit”, ég hef heldur ekki talað við þá í símanum í heilt ár. Þennan mánuð fengum við reikning heim sem stóð að við værum bara með 100MB download limit. Fór í gamla reikninga og á öllum þeim vorum við með 1000MB download limit. Skiluru þetta núna? Þeir breyta án þess að láta okkur vita.