Mér finnst frekar strangt að leyfa þér bara að koma heim kl ellefu a´virkum dögum og tvö um helgar, þegar aðal stemmingin er um helgar þá þarft þú að fara heim kl 2… það er glatað!
Ég sá burberry trefla & einhverja fylghluti frá þeim til sölu í einni af nýju búðunum sem var að gera. En annars er ekki burberry til annarstaðar á Íslandi ;/
Ég rugla þessu ekkert saman, fólk með anorexíu sveltir sig en ÞARF að borða eitthvað. Það sem það borðar(sem er mjög lítið) er oftast kastað upp. Ég var að meina þetta þannig ef það kom asnalega fram.
Fólk með anorexíu ælir líka, auðvitað verður það að borða því annars myndi maður bara deyja. Maður borðar bara voooðalega lítið en ælir því sem maður borðar. Búlimíu-sjúklingar taka átköst oft og oféta en æla því svo öllu.
Hot Hot Heat - Bandages CSS - Alala Uffie - Pop the Glock Greg Weeks - Made Three More Shallows - 2am Bat for Lashes - Horse and I The Perishers - Nothing like you and I Þetta er ágætur listi =) Prófaðu eitthvað af þessu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..