Elskan mín, afhverju ætti ég að vera öfundsjúkur? Peningar hafa aldrei verið vandamál á mínum bæ og ef klippingin mín kostar 13.000 þá er það bara allt í besta. Fyndið samt hvað þú fórst strax í vörn með hárið á þér þó ég sagði ekkert um það, talandi um að vera óörugg með það? :].