Já þú kemst auðveldlega inn, þetta flokkast bara undir háar einkunnir. Allir þessir hérna á huga sem eru að sýna einkunnir sínar eru bara af mikilli tilviljun með svona háar einkunnir og þau fara í sitthvorn skólann. Ef þú ert með meðaltalið 6.5 úr prófunum þá ertu líklegast með kennaraeinkunn í flestum fögum frá 7-9 og það ætti að hækka þig uppí örugglega 7.5 + og þá ertu kominn með pottþétta inngöngu í flesta skóla sem þig langar í. Eins og ég sagði þá er þetta bara einsdæmi með allt þetta...