Jámm ég fékk bara ósköp venjulega klippingu en með smá svona “öðruvísi” en ekkert eitthvað sem að fólk horfir á mann eins og ég sé með einhverja fáránlega klippingu, langaði bara að fá aðeins breytingu og fékk hana.. Mæli hiklaust með að fara þangað :) Annaðhvort láttu Stjúra eða Önnu Boggu klippa þig ef þú ert stelpa, ekki hinn gaurinn(hann gerir of arty alltaf). Þau gera eins og ég sagði ósköp venjulegar klippingar ef þú biður þau um það, en þig langaði í “smá” breytingu þá er þetta...